Fćrsluflokkur: Tónlist

Taylor Ware jóđlari

Áriđ 2007 varđ ţessi sniđuga stelpa í öđru sćti í America's got talent. Hún jóđlar frábćrlega !!!

 

 

Hér er hún í ţćttinum hjá Rachel Ray

 

 

16. ágúst er helgađur ţessari stelpu í Franklin, Tennessee

 

 

 


Bianca Ryan

Á nćstunni ćtla ég ađ setja hér inn myndbönd af flottum ungum söngvurum sem hafa komiđ fram í Brittan's got talent, America's got talent og fleiri kepnnum.

Ţessi söngkona hefur magnađ "power" í röddinni og frábćran "karakter".  Hún vann America's got talent áriđ 2007.

 

 

 

Hér syngur Bianca eitt af mínum uppáhaldslögum sem frćgt er úr Sister Act.

 

 

Ţó ađ jólin séu ekki alveg ađ koma, er nú allt í lagi ađ hlusta á eitt jólalag međ ţessari fínu söngkonu.

 


Flottir tenórar.

Tenórarnir ţrír eru ekki lengur til - en nú eru fjórir tenórar aldeilis ađ slá í gegn vestanhafs.

Ţeir eru Kanadískir og hafa komiđ fram í vinsćlustu sjónvarpsţáttum vestra og sungiđ á stórviđburđum.

 

 

Og hér syngja ţeir Ave Maria

 

 


Til Elísu

Held ađ ALLIR ţekki lagiđ Til Elisu eftir Beethoven. Ég er allavega oft beđin ađ spila ţađ :) 

Hérna fann ég nýstárlega útgáfu af laginu ..... og spilađ á tvo gítara en einum gítarleikara - sem ekki er algengt ađ sjá.

 


Tvö falleg sćnsk lög.

Ég var ađ vesenast međ nótur ađ lagi í dag:  Gabriellas sĺng. Lagiđ ţekkti ég ekkert og fletti ţví upp á youtube.com og fann ţetta:

 

 

Ţegar ég fór ađ skođa ţetta nánar, sá ég ađ lagiđ er úr sćnskri kvikmynd sem fćr mjög góđa dóma t.d. á IMDB.com. Myndin heitir á frummálinu "Sĺ som i Himmelen" og á ensku "As it is in Heaven".

Og auđvitađ fann ég klippu úr myndinni međ laginu:

 

 

Mig langar líka ađ segja ykkur frá öđru sćnsku lagi sem góđur vinur minn sendi mér fyrir tveimur árum.  Hér er lagiđ sungiđ af Ainbusk hópnum og drengjakór:

 

 

Já - Svíar hafa gert meira gott í músík heldur en ABBA .... :)

 

 


Ef ég gćti talađ viđ dýrin ....

... skiliđ dýrin, dansađ viđ dýrin ...


Búlgarskar raddir

Stúlknakór útvarpsins í Búlgaríu á tónleikaferđ í Japan áriđ 2007.

 


Mögnuđ sópranrödd ???

Tuttugu og fjögurra ára gamall mađur frá Taiwan hefur slegiđ í gegn á youtube međ ađ syngja lag frá Whitney Houston, I will always love you.

Í ţessu fyndna myndbandi er "forseti" Bandaríkjanna ađ tala um ţennan söngvara.

 


Margir hata Simon Cowell

simon-cowell.jpg

           Í American Idol ţáttunum hefur Simon

stundum veriđ algjör "bitch" simon_cowell.jpg

og margir hugsađ honum ţegjandi ţörfina.

 simon-cowell-brat_460x338.jpg

Ég held ađ einhverjir myndu vilja vera í ţeim sporum

ađ valda honum sársauka og standa

í sporum stúlkunnar í ţessu myndbandi !

 



Hćfileikakeppnir

Mjög margir hafa gaman af hćfileikakeppnum. Ţúsundir Íslendinga fylgjast međ slíkum ţáttum í sjónvarpi og met var slegiđ ţegar Magni tók ţátt í einum slíkum í Bandaríkjunum fyrir nokkru.

 Í ţáttunum: Brittan's got talent má finna mjög marga hćfileikaríka söngvara. Í seríunni frá 2008 er ţessi 10 ára strákur Charlie Green - sem er frábćr söngvari.

Hér er hann kynntur til leiks:

 

Í ţessu myndbandi eru reyndar dómararnir hrikalega reiđir vegna lagsins sem hann syngur .... en ég er ekki sammála ţeim.  Hvađ finnst ykkur?

 

 

Charlie er fćddur í Bretlandi, en á móđur frá Filipseyjum svo foreldrum ţótti tilhlýđilegt ađ fara međ drenginn ţangađ og ţar kom hann auđvitađ fram í sjónvarpi.

 

 

Strákurinn á heimasíđu!


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband