Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Flottir tenórar.

Tenórarnir ţrír eru ekki lengur til - en nú eru fjórir tenórar aldeilis ađ slá í gegn vestanhafs.

Ţeir eru Kanadískir og hafa komiđ fram í vinsćlustu sjónvarpsţáttum vestra og sungiđ á stórviđburđum.

 

 

Og hér syngja ţeir Ave Maria

 

 


Til Elísu

Held ađ ALLIR ţekki lagiđ Til Elisu eftir Beethoven. Ég er allavega oft beđin ađ spila ţađ :) 

Hérna fann ég nýstárlega útgáfu af laginu ..... og spilađ á tvo gítara en einum gítarleikara - sem ekki er algengt ađ sjá.

 


Tvö falleg sćnsk lög.

Ég var ađ vesenast međ nótur ađ lagi í dag:  Gabriellas sĺng. Lagiđ ţekkti ég ekkert og fletti ţví upp á youtube.com og fann ţetta:

 

 

Ţegar ég fór ađ skođa ţetta nánar, sá ég ađ lagiđ er úr sćnskri kvikmynd sem fćr mjög góđa dóma t.d. á IMDB.com. Myndin heitir á frummálinu "Sĺ som i Himmelen" og á ensku "As it is in Heaven".

Og auđvitađ fann ég klippu úr myndinni međ laginu:

 

 

Mig langar líka ađ segja ykkur frá öđru sćnsku lagi sem góđur vinur minn sendi mér fyrir tveimur árum.  Hér er lagiđ sungiđ af Ainbusk hópnum og drengjakór:

 

 

Já - Svíar hafa gert meira gott í músík heldur en ABBA .... :)

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband