Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ef ég gćti talađ viđ dýrin ....

... skiliđ dýrin, dansađ viđ dýrin ...


Angelites - Búlgarski kvennakórinn

Ţessi frábćri kvennakór hélt alveg frábćra tónleika í Hallgrímskirkju í maí 2006.

 

 

 


Búlgarskar raddir

Stúlknakór útvarpsins í Búlgaríu á tónleikaferđ í Japan áriđ 2007.

 


Ótrúleg söngrödd í ţessari ungu stúlku.

Fann myndbönd međ ţessari stúlku, Aiyönu-Lee Anderson á youtube.  Hún byrjađi ađ syngja tveggja ára, enda á hún kyn til. Mamma hennar er söngkona og í föđurćtt á hún ýmsa tónlistarmenn ađ.

Ţetta myndband er tekiđ ţegar hún var átta ára:

 

 

Hér eru upplýsingar um hana á myndbandi:

 

 

Er möguleiki ađ sex ára barn geti sungiđ svona:

 


Gömul lög - nýir tímar

Vitađ mál er ađ ef lög eru "góđ" ţá lifa ţau í nokkrar kynslóđir.

Vera Lynn er 93 ára gömul en á sínum yngri árum söng hún mörg falleg lög og var elskuđ af fólkinu. 

 

 

Í ţćtti Brittan's got talent ţann 17. apríl s.l. söng 10 ára gömul stúlka,

Chloe Hickinbottom  chloe_hickinbottom.jpg  ţetta sama lag. Ţví miđur er búiđ ađ útiloka ţađ ađ hćgt sé ađ setja myndbandiđ á ađrar síđur, en ţiđ getiđ horft á ţađ á Youtube.com - Chloe Hickinbottom

 

 

Haft var samband viđ Veru Lynn  dame_vera_lynn_987925.jpg

fyrir útsendingu ţáttarins og taldi hún útilokađ ađ svo ung stúlka gćti sungiđ lagiđ á sannfćrandi hátt, ţví hún myndi ekki skilja textann nógu vel. 

 

En eftir ađ sú gamla hafđi horft á ţáttinn, breyttist viđhorfiđ til Chloe og sagđi hún yndislegt ađ svo ung söngkona vildi syngja lögin sín. "Hún söng ekki falskan tón" sagđi Vera einnig um Chole.


Mögnuđ sópranrödd ???

Tuttugu og fjögurra ára gamall mađur frá Taiwan hefur slegiđ í gegn á youtube međ ađ syngja lag frá Whitney Houston, I will always love you.

Í ţessu fyndna myndbandi er "forseti" Bandaríkjanna ađ tala um ţennan söngvara.

 


Margir hata Simon Cowell

simon-cowell.jpg

           Í American Idol ţáttunum hefur Simon

stundum veriđ algjör "bitch" simon_cowell.jpg

og margir hugsađ honum ţegjandi ţörfina.

 simon-cowell-brat_460x338.jpg

Ég held ađ einhverjir myndu vilja vera í ţeim sporum

ađ valda honum sársauka og standa

í sporum stúlkunnar í ţessu myndbandi !

 



Hćfileikakeppnir

Mjög margir hafa gaman af hćfileikakeppnum. Ţúsundir Íslendinga fylgjast međ slíkum ţáttum í sjónvarpi og met var slegiđ ţegar Magni tók ţátt í einum slíkum í Bandaríkjunum fyrir nokkru.

 Í ţáttunum: Brittan's got talent má finna mjög marga hćfileikaríka söngvara. Í seríunni frá 2008 er ţessi 10 ára strákur Charlie Green - sem er frábćr söngvari.

Hér er hann kynntur til leiks:

 

Í ţessu myndbandi eru reyndar dómararnir hrikalega reiđir vegna lagsins sem hann syngur .... en ég er ekki sammála ţeim.  Hvađ finnst ykkur?

 

 

Charlie er fćddur í Bretlandi, en á móđur frá Filipseyjum svo foreldrum ţótti tilhlýđilegt ađ fara međ drenginn ţangađ og ţar kom hann auđvitađ fram í sjónvarpi.

 

 

Strákurinn á heimasíđu!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband