Ný tegund af vatnsorgeli.
28.4.2010 | 00:05
Margir kannast við vatnsorgel t.d. í Hamburg. Þetta er ennþá sniðugra, því bæði er þetta útilistaverk og hver sem er getur fengið að prófa.
Hið eiginlega orgel birtist ekki alveg í upphafi myndbandsins ..... verið þolinmóð :)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tölvu-Teiknuð-Tónlist
27.4.2010 | 23:55
Á þessari heimasíðu geturðu lesið meira um fyrirtækið og þá sem standa á bak við þessi myndbönd. Þeir selja tónlistina á DVD þar sem hún er ekki bara ætluð til að hlusta - heldur líka að horfa á hana !!!
Ani Music stendur fyrir (computer) Animated Music - eða tölvu-teiknuð-tónlist.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Drekkurðu mikið vín?
27.4.2010 | 23:35
Safnaðu tómu flöskunum og búðu til "Flösku-orgel".
Hér er dæmi um hvernig það hljómar.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hestakórinn
23.4.2010 | 15:08
Þessi kór hentar t.d. þegar aflífa þarf hross!
Tónlist | Breytt 27.4.2010 kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Elísa syngur Eyjafjallajökull
23.4.2010 | 15:07
Margir hafa hlegið síðustu daga af útlendingum sem reyna að bera fram nafn gosstöðvarinnar.
Elísa Geirsdóttir gerði betur - samdi lag um nafnið og söng það fyrir allan heiminn.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æt PANFLAUTA !!!
23.4.2010 | 15:06
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Agúrkutrompet í Bb
23.4.2010 | 15:06
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
iPhone hljómsveit ?
23.4.2010 | 15:05
Menn dunda sér við ýmislegt. Ég sem hélt að sími væri bara sími !!!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nokkrar gerðir af grænmetishljóðfærum!
23.4.2010 | 15:04
Það væri nú gaman að dunda sér við hljóðfærasmíði um leið og maður eldar matinn !!!!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónleikar
23.4.2010 | 15:03
Tónleikar grænmetishljómsveitar !
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)