Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Hestakórinn

Þessi kór hentar t.d. þegar aflífa þarf hross!

 


Elísa syngur Eyjafjallajökull

Margir hafa hlegið síðustu daga af útlendingum sem reyna að bera fram nafn gosstöðvarinnar.

Elísa Geirsdóttir gerði betur - samdi lag um nafnið og söng það fyrir allan heiminn.

 


Æt PANFLAUTA !!!

Aldrei hefði mér dottið í hug að hægt væri að borða hljóðfærið sitt. En t.d. eftir velheppnaða tónleika væri nú frábært að geta boðið vinum sínum til veislu EF flygillinn væri ætur !!! En þessi panflauta er sannarlega æt - bara spurning hvort tónleikar spilaðir á hana væru "listviðburður" ???
 
 
 

Agúrkutrompet í Bb

Enginn vandi að búa til trompet úr gúrku og paprikum !!!!
 
Sjáið undrið hér:
 
 

iPhone hljómsveit ?

Menn dunda sér við ýmislegt.  Ég sem hélt að sími væri bara sími !!!

 


Nokkrar gerðir af grænmetishljóðfærum!

Það væri nú gaman að dunda sér við hljóðfærasmíði um leið og maður eldar matinn !!!!

 


Tónleikar

Tónleikar grænmetishljómsveitar !

 


Grænmetishljómsveit !!!

Það er hægt að gera fleira við grænmeti en að borða það Whistling
 
 
 
 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband