Hćfileikakeppnir
2.5.2010 | 15:40
Mjög margir hafa gaman af hćfileikakeppnum. Ţúsundir Íslendinga fylgjast međ slíkum ţáttum í sjónvarpi og met var slegiđ ţegar Magni tók ţátt í einum slíkum í Bandaríkjunum fyrir nokkru.
Í ţáttunum: Brittan's got talent má finna mjög marga hćfileikaríka söngvara. Í seríunni frá 2008 er ţessi 10 ára strákur Charlie Green - sem er frábćr söngvari.
Hér er hann kynntur til leiks:
Í ţessu myndbandi eru reyndar dómararnir hrikalega reiđir vegna lagsins sem hann syngur .... en ég er ekki sammála ţeim. Hvađ finnst ykkur?
Charlie er fćddur í Bretlandi, en á móđur frá Filipseyjum svo foreldrum ţótti tilhlýđilegt ađ fara međ drenginn ţangađ og ţar kom hann auđvitađ fram í sjónvarpi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.