Blámennirnir
29.4.2010 | 18:58
Ég sá sýningu með þessum hóp í Universal Studeos í Flórída. Þeir eru rosa góðir rythmaspilarar og ferlega fyndnir á sviði og taka uppá ýmsu á sýningum.
xxx
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Tónlist | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.