Færsluflokkur: Spaugilegt

Ef ég gæti talað við dýrin ....

... skilið dýrin, dansað við dýrin ...


Gömul lög - nýir tímar

Vitað mál er að ef lög eru "góð" þá lifa þau í nokkrar kynslóðir.

Vera Lynn er 93 ára gömul en á sínum yngri árum söng hún mörg falleg lög og var elskuð af fólkinu. 

 

 

Í þætti Brittan's got talent þann 17. apríl s.l. söng 10 ára gömul stúlka,

Chloe Hickinbottom  chloe_hickinbottom.jpg  þetta sama lag. Því miður er búið að útiloka það að hægt sé að setja myndbandið á aðrar síður, en þið getið horft á það á Youtube.com - Chloe Hickinbottom

 

 

Haft var samband við Veru Lynn  dame_vera_lynn_987925.jpg

fyrir útsendingu þáttarins og taldi hún útilokað að svo ung stúlka gæti sungið lagið á sannfærandi hátt, því hún myndi ekki skilja textann nógu vel. 

 

En eftir að sú gamla hafði horft á þáttinn, breyttist viðhorfið til Chloe og sagði hún yndislegt að svo ung söngkona vildi syngja lögin sín. "Hún söng ekki falskan tón" sagði Vera einnig um Chole.


Mögnuð sópranrödd ???

Tuttugu og fjögurra ára gamall maður frá Taiwan hefur slegið í gegn á youtube með að syngja lag frá Whitney Houston, I will always love you.

Í þessu fyndna myndbandi er "forseti" Bandaríkjanna að tala um þennan söngvara.

 


Margir hata Simon Cowell

simon-cowell.jpg

           Í American Idol þáttunum hefur Simon

stundum verið algjör "bitch" simon_cowell.jpg

og margir hugsað honum þegjandi þörfina.

 simon-cowell-brat_460x338.jpg

Ég held að einhverjir myndu vilja vera í þeim sporum

að valda honum sársauka og standa

í sporum stúlkunnar í þessu myndbandi !

 



Búðu til hljóðfæri úr grænmeti

Hér sýnir ung kona hvernig maður býr til flautu og ásláttarhljóðfæri úr gulrótum !!!

 

 

Og ungur maður notar blaðlauk til að búa til ýlu (eins og við gerðum með grasstrá á barnsárunum) en hér gerir hann líka flautu úr succini og blaðlauksblaði.

 


Grænmetishljómsveitin frá Vínarborg

Ég hef áður sett inn myndband af þessari hljómsveit - en ekki á þetta blogg. Í morgun var víst umræða um þau í útvarpinu, svo það er sjálfsagt að setja hérna myndbandið svo þið getið séð sjálf.

 

 

 

Það hlýtur að vera gaman hjá þeim !!!

 


Blámennirnir

Ég sá sýningu með þessum hóp í Universal Studeos í Flórída. Þeir eru rosa góðir rythmaspilarar og ferlega fyndnir á sviði og taka uppá ýmsu á sýningum.

 

 

 

 

xxx


Mannsröddin

Mannsröddin er magnað hljóðfæri.

 

 Og það magnaða er ..... að við eigum öll svona hljóðfæri. Sumir rækta það og þjálfa ..... og verða góðir söngvarar.

Þessir eru náttúrlega í sérflokki .... með nokkrum öðrum hópum sem ég mun blogga um seinna Whistling

 

 


Tölvu-Teiknuð-Tónlist

Á þessari heimasíðu geturðu lesið meira um fyrirtækið og þá sem standa á bak við þessi myndbönd. Þeir selja tónlistina á DVD þar sem hún er ekki bara ætluð til að hlusta - heldur líka að horfa á hana !!!

 

Ani Music stendur fyrir (computer) Animated Music - eða tölvu-teiknuð-tónlist.

 

 

 

 

 

 


Drekkurðu mikið vín?

Safnaðu tómu flöskunum og búðu til "Flösku-orgel".

 Hér er dæmi um hvernig það hljómar.

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband